Ert þú skipulagðasti námsmaður Íslands?
Þá ættirðu að ráða við þetta verkefni.

Notaðu snjallsímann eða Facebook vegginn okkar til að senda okkur mynd af skipulaginu þínu. Einn þaulskipulagður Námufélagi fær svo iPad 2 í verðlaun. Hvernig tek ég þátt í leiknum?

Þrjár leiðir

Facebook

Sendu mynd á
vegginn okkar.

Instagram

Merktu myndina með #namuskipulag kassmerkinu.

Tölvupóstur

Sendu okkur myndina
sem viðhengi á namuskipulag@landsbankinn.is

Allir sem taka þátt í leiknum fá Námu-vasabók – sem fer með skipulagið í nýjar hæðir, og sá Námufélagi sem á besta skipulagið fær að launum iPad 2 – sem fer með skipulagið í nýjar víddir.

Til að eiga möguleika á að vinna þarftu að vera meðlimur í Námunni, ef þú ert það ekki nú þegar geturðu alltaf skráð þig á www.naman.is.

Andrea Valgeirsdóttir: Andrea Valgeirsdóttir


Námsskipulagið mitt er nokkurnveginn svona:

Er á 4. ári á Náttúrufræðibraut í Menntaskóla og því í mikið af
raungreinaáföngum.

-Því eru mínir yndislegu vasareiknar, sem hafa staðið með mér í gegnum súrt
og sætt, einkar mikilvægir.

-Ég glósa vel og mikið í hverjum áfanga fyrir sig, og eins og má sjá á ég
mikið úrval af pennum til að velja úr og gera glósurnar og heimadæmin
snyrtileg og litrík.

-Jafnóðum yfir önnina (vikulega) tek ég svo aðalatriðin úr hverjum kafla
fyrir sig og skrifa það uppí word svo ég sjái hvað ég þarf að gera þá
vikuna í áfanga.
Í lok annarinnar er þetta gríðarlega nytsamlegt því þá sér maður hvað
kennarinn hefur verið að leggja áherslu á í gegnum önnina, hvaða sýnidæmi
voru tekin og skal skoða vel og svo framvegis. Dæmi um þetta má sjá á
myndinni í efra vinstra horninu og neðri myndina í hægra horninu.

Kær kveðja!

Andrea Valgeirsdóttir: Andrea Valgeirsdóttir


Námsskipulagið mitt er nokkurnveginn svona:

Er á 4. ári á Náttúrufræðibraut í Menntaskóla og því í mikið af
raungreinaáföngum.

-Því eru mínir yndislegu vasareiknar, sem hafa staðið með mér í gegnum súrt
og sætt, einkar mikilvægir.

-Ég glósa vel og mikið í hverjum áfanga fyrir sig, og eins og má sjá á ég
mikið úrval af pennum til að velja úr og gera glósurnar og heimadæmin
snyrtileg og litrík.

-Jafnóðum yfir önnina (vikulega) tek ég svo aðalatriðin úr hverjum kafla
fyrir sig og skrifa það uppí word svo ég sjái hvað ég þarf að gera þá
vikuna í áfanga.
Í lok annarinnar er þetta gríðarlega nytsamlegt því þá sér maður hvað
kennarinn hefur verið að leggja áherslu á í gegnum önnina, hvaða sýnidæmi
voru tekin og skal skoða vel og svo framvegis. Dæmi um þetta má sjá á
myndinni í efra vinstra horninu og neðri myndina í hægra horninu.

Kær kveðja!

Lena Rut
Það þarf ágætisskipulag þegar maður ákveður að fara í tvö nám á sama tíma:)

Lena Rut

Það þarf ágætisskipulag þegar maður ákveður að fara í tvö nám á sama tíma:)

Jóhann Gunnarsson Robin
Sem mest þarf að vera tölvutækt til að skipulag haldist vel hjá mér. Þó þykir mér gott að prenta út greinar sem ég er að lesa til að krota inn í þær athugasemdir.

Jóhann Gunnarsson Robin

Sem mest þarf að vera tölvutækt til að skipulag haldist vel hjá mér. Þó þykir mér gott að prenta út greinar sem ég er að lesa til að krota inn í þær athugasemdir.

Hrefna Jónsdóttir
Glósurnar eru hreinskrifaðar og svo flokkaðar í möppu. Nota mikið af litum bæði til að skipuleggja og lífga aðeins uppá lærdóminn :)

Hrefna Jónsdóttir

Glósurnar eru hreinskrifaðar og svo flokkaðar í möppu. Nota mikið af litum bæði til að skipuleggja og lífga aðeins uppá lærdóminn :)

Eyrún Björgvinsdóttir
Hver þarf skipulag?! Bækur, blöð og pennar. Restin gerist í tölvunni.

Eyrún Björgvinsdóttir

Hver þarf skipulag?! Bækur, blöð og pennar. Restin gerist í tölvunni.

Stella Hallsdóttir
Glósurnar mínar úr lögfræðinni og happahamsturinn minn sem btw biður að heilsa öllum ;) Ég er með sjónminni þannig að þetta skipulag svínvirkar fyrir mig ;D

Stella Hallsdóttir

Glósurnar mínar úr lögfræðinni og happahamsturinn minn sem btw biður að heilsa öllum ;) Ég er með sjónminni þannig að þetta skipulag svínvirkar fyrir mig ;D

Guðrún Kristín Kolbeinsdóttir
1. Heildaryfirlit, aðalatriðið fyrir mer er að hafa allt litrikt, það gerir namið skemmtilegra!
2. Menntaskolatiðindi - til að lesa svona inn a milli, teiknibok og nog af litum - til að geta litað og skemmt ser, auk þess að geta gert hugtakakort.
3. Dagbokin - i hana skrifa eg allt heimanam fyrir hvern dag. Auk þess skrifa eg lika aðeins fram i timann, t.d. ef það er prof a föstudegi skrifa eg a manudag: læra undir prof!
4. Glosurnar minar - alltaf i lit, og alltaf snyrtilegar! Einnig teikna eg mikið af myndum sem tengjast efninu sem fjallað er um hverju sinni, þvi þa man eg betur hvert atriði fyrir sig.
5. Skriffæri, flottustu post-it miðarnir, vasareiknir, minnislykill, tyggjo, glosubok og reglustika. Um að gera að hafa þetta allt sem litrikast, t.d. er eg með 6 mismunandi liti af glosupennum, 4 liti af yfirstrikunarpennum. Auk þess ma geta að reglustikan min er mjög frumstæð, bla með giröffum! 
Eg naði ekki að taka mynd af möppunum minum, þar sem myndavelin akvað að verða straumlaus, en her kemur sma lysing a þeim:
Þær eru allar i mismunandi litum, einn litur fyrir hvert fag, og framan a þeim stendur með storum stöfum nafn fags. I möppurnar set eg öll laus blöð, auk allra namsaætlana!
Svo vil eg biðja ykkur að afsaka gæðin a myndunum, en þetta synir bara það hversu goð eg er i paint!

Guðrún Kristín Kolbeinsdóttir

1. Heildaryfirlit, aðalatriðið fyrir mer er að hafa allt litrikt, það gerir namið skemmtilegra!

2. Menntaskolatiðindi - til að lesa svona inn a milli, teiknibok og nog af litum - til að geta litað og skemmt ser, auk þess að geta gert hugtakakort.

3. Dagbokin - i hana skrifa eg allt heimanam fyrir hvern dag. Auk þess skrifa eg lika aðeins fram i timann, t.d. ef það er prof a föstudegi skrifa eg a manudag: læra undir prof!

4. Glosurnar minar - alltaf i lit, og alltaf snyrtilegar! Einnig teikna eg mikið af myndum sem tengjast efninu sem fjallað er um hverju sinni, þvi þa man eg betur hvert atriði fyrir sig.

5. Skriffæri, flottustu post-it miðarnir, vasareiknir, minnislykill, tyggjo, glosubok og reglustika. Um að gera að hafa þetta allt sem litrikast, t.d. er eg með 6 mismunandi liti af glosupennum, 4 liti af yfirstrikunarpennum. Auk þess ma geta að reglustikan min er mjög frumstæð, bla með giröffum! 

Eg naði ekki að taka mynd af möppunum minum, þar sem myndavelin akvað að verða straumlaus, en her kemur sma lysing a þeim:

Þær eru allar i mismunandi litum, einn litur fyrir hvert fag, og framan a þeim stendur með storum stöfum nafn fags. I möppurnar set eg öll laus blöð, auk allra namsaætlana!

Svo vil eg biðja ykkur að afsaka gæðin a myndunum, en þetta synir bara það hversu goð eg er i paint!

Arnar Ingi Vilhjálmsson
Ég er á náttúrufræðibraut. Það sem ég nota til að skipuleggja mig eru möppur og svo nota ég “post-it” miða fyrir mikilvæg atriði.

Arnar Ingi Vilhjálmsson

Ég er á náttúrufræðibraut. Það sem ég nota til að skipuleggja mig eru möppur og svo nota ég “post-it” miða fyrir mikilvæg atriði.

Bárður Jóhönnuson
Ég er í Skipstjórnarskólanum og ég nota Mind mananger til að halda mér skipulögðum.

Bárður Jóhönnuson

Ég er í Skipstjórnarskólanum og ég nota Mind mananger til að halda mér skipulögðum.

Sigrún Antonsdóttir: Ég læri á hugvísindasviði í Háskóla Íslands, en er líka að læra spænsku og að taka leiðsögumanninn. Ég hef skipulagsáráttu á háu stigi, raða m.a.s. bókum, geisladiskum og dvd í stafrófsröð eftir flokkunarkerfi bókasafna. Fyrsta myndin er eins og borðið mitt lítur venjulega út, með tölvunni, nokkrum bókum, dagbókinni, glósumöppu, skrifblöðum og skrifföngum. Næsta mynd sýnir skipulagið í möppunum mínum sem er raðað eftir greinum. Þriðja myndir er skjáborðið á tölvunni (vel tekið til þar auðvitað líka). ;) Fjórða myndin er dagbókin í tölvunni. Fimmta myndin eru bækurnar sem ég er mest að nota akkúrat núna. Sjötta myndin er dagbókin. Sjöunda myndin er af möppuskipulaginu í tölvunni & áttunda myndin er af hlutunum sem ég tek með mér á bókasafn til að læra.

Sigrún Antonsdóttir: Ég læri á hugvísindasviði í Háskóla Íslands, en er líka að læra spænsku og að taka leiðsögumanninn. Ég hef skipulagsáráttu á háu stigi, raða m.a.s. bókum, geisladiskum og dvd í stafrófsröð eftir flokkunarkerfi bókasafna. Fyrsta myndin er eins og borðið mitt lítur venjulega út, með tölvunni, nokkrum bókum, dagbókinni, glósumöppu, skrifblöðum og skrifföngum. Næsta mynd sýnir skipulagið í möppunum mínum sem er raðað eftir greinum. Þriðja myndir er skjáborðið á tölvunni (vel tekið til þar auðvitað líka). ;) Fjórða myndin er dagbókin í tölvunni. Fimmta myndin eru bækurnar sem ég er mest að nota akkúrat núna. Sjötta myndin er dagbókin. Sjöunda myndin er af möppuskipulaginu í tölvunni & áttunda myndin er af hlutunum sem ég tek með mér á bókasafn til að læra.

Gudrun G. Baldvinsdottir
Námuskipulagið mitt. Nota krítartöfluna hjá dóttur minni til að æfa mig í að teikna líkön, spara blöðin - umhverfisvænt :D

Gudrun G. Baldvinsdottir

Námuskipulagið mitt. Nota krítartöfluna hjá dóttur minni til að æfa mig í að teikna líkön, spara blöðin - umhverfisvænt :D

Kári Snær Kárason

Kári Snær Kárason

Karen Ósk Finsen: Námuskipulagið mitt

Karen Ósk Finsen: Námuskipulagið mitt

Ívar Kristinn Jasonarson: Námuskipulagið mitt er í viðhengi :)

Ívar Kristinn Jasonarson: Námuskipulagið mitt er í viðhengi :)

Jon Orn Gunnarsson: Svona er námuskipulagið mitt: er með litríka penna því þá man ég það sem ég
skrifa betur - stílabók með 5 fögum - bók sem sýnir mann ákveðnar
námstæknir og hjálpar manni mikið - svo er ég með síma, heftara og
Liverpool minniskubb.

Jon Orn Gunnarsson: Svona er námuskipulagið mitt: er með litríka penna því þá man ég það sem ég
skrifa betur - stílabók með 5 fögum - bók sem sýnir mann ákveðnar
námstæknir og hjálpar manni mikið - svo er ég með síma, heftara og
Liverpool minniskubb.